top of page

Rófuchutney 200 ml

Gulrófur, epli, sinnepsfræ og karrý mynda bragðgóða heild. Chutneyið er bæði hægt að bera fram beint úr krukkunni eða blandað í sýrðan rjóma eða gríska jógúrt. Gott með öllum fisk, jafnt steiktum, reyktum og gröfnum. 

Blandað í sýrðan rjóma er Rófuchutney einnig frábært sem dressing á salat, á kjúklingasamlokuna, eða sem meðlæti með svínakjöti.

 

Geymist í kæli eftir opnun

Rófuchutney

1.200krPrice
    bottom of page