top of page
breidargerdi

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Eins og staðan er núna eru flestar vörur meira og minna uppseldar - nokkuð sem mætti kalla lúxusvandamál.

Þannig verður staðan eitthvað fram í janúar, en þá er von á áfyllingu auk þess sem nýjar vörur munu bætast við úrvalið og líklega verður smá breyting á fyrirkomulagi vefverslunarinnar. Þetta verður þó allt betur ljóst þegar vinna hefst á nýju ári og tilkynnt verður um það hér og á samfélagsmiðlum - endilega fylgist með :)


Ég óska ykkur farsældar á nýju ári og vona að þið séuð öll sem eitt að njóta hátíðanna.


kveðja

Elínborg




Mynd frá jólamarkaði

0 views0 comments

Recent Posts

See All

Ný heimasíða komin í loftið!

Ný heimasíða breidargerdi.com er komin í loftið. Hér er hægt að nálgast upplýsingar um garðyrkjustöðina og framleiðsluna og skoða...

Commentaires


bottom of page